Ía Jóhannsdóttir
Ég er búsett í Tékklandi, nánar tiltekið 50 km fyrir utan Prag. Ég á elskulegan eiginmann, tvö uppkomin yndisleg börn, tvö frábær tengdabörn og tvö dúlluleg barnabörn, sem sagt tveinnt af hvoru fyrir utan eiginmann.
Ég skrifa þessar færslur fyrir vini og vandamenn þannig að þeim veitist auðvelt að fylgjast með okkar daglega amstri hér í sveitinni okkar að Stjörnusteini og svo líka á ferð og flugi um heiminn.
Helstu áhugamál mín eru menning og listir.