Ía Jóhannsdóttir

Ég er búsett í Tékklandi, nánar tiltekiđ 50 km fyrir utan Prag.  Ég á elskulegan eiginmann, tvö uppkomin yndisleg börn, tvö frábćr tengdabörn og tvö dúlluleg barnabörn, sem sagt tveinnt af hvoru fyrir utan eiginmann.

Ég skrifa ţessar fćrslur fyrir vini og vandamenn ţannig ađ ţeim veitist auđvelt ađ fylgjast međ okkar daglega amstri hér í sveitinni okkar ađ Stjörnusteini og svo líka á ferđ og flugi um heiminn.

Helstu áhugamál mín eru menning og listir. 

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband