26.3.2007 | 11:27
PP 2007 ,,...heading North"
Tónleikarnir í Rudolfinum í gćrkvöldi voru nokkuđ góđir. Ađ ţessu sinni kom hljómsveitin frá Teplice, Norđur Bohemíu Fílharmóníuhljómsveitin og stjórnandi var Petr Vronský. Ţrátt fyrir ađ ég sé nú ekki mikiđ inn í nútímatónlist ţá fanst mér gćta ađeins ćfingaleysis hjá flytjendum. Dálítiđ viđvaningslegt á köflum.
Tónleikarnir byrjuđu á tónverki eftir Sćnskt tónskáld Mika Pelo, Scenario fyrir hljómsveit. Nokkuđ vel gert hjá svo ungum manni en hann er fćddur 1971. Ţess má geta ađ Mika er giftur Íslenskri konu, Hrafnhildi Atladóttur, fiđluleikara. Ţá var flutt tónverk eftir Tékkneskan höfund, Petr Kotík, Asymmetric Landing, fyrir hljómsveit. Ég kunni alls ekki ađ meta ţetta verk, allt of ţungt og fulllangt fyrir minn smekk.
Eftir hlé var flutt tónverk eftir ungan tónlistamann frá Noregi, Örjan Matre. Echo Imprints fyrir tvö horn og strengi. Stutt og laggott.
Toppurinn á ţessum tóneikum var síđan verk eftir Finnska tónskáldiđ Kaiju Saariaho, Orion fyrir hljómsveit. Feikilega gott verk og mikill kraftur. Hefđi viljađ heyra Prague Fílharmóníuna spila ţađ verk.
Eftir tónleikana voru Norđurlöndin međ sameiginlega móttöku fyrir 150 manns og ađ sjálfsögđu sá Restaurant Reykjavík um veitingarnar viđ mikinn fögnuđ gesta.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.