Frábćrar móttökur eftir heimsfrumflutning á tónverki Atla Heimis í Prag

Ţađ var ekki leiđinlegt ađ vera Íslendingur í Prag í gćrkvöldi ţegar viđ hjónin tókum á móti prúđbúnum gestum okkar, Menntamálaráđherra, Ţorgerđi Katrínu, Tónskáldinu Atla Heimi Sveinssyni og konu hans Sif, löndum okkar og erlendum vinum fyrir utan Rudolfinum undir blaktandi ţjóđarfána.  Sannkölluđ hátíđarstemmning.

Ekki er ţađ heldur á hverjum degi sem okkur gefst kostur á ađ vera viđstödd heimsfrumflutning á tónverki eftir Íslenskt tónskáld hér í borg.  Sinfónía númer fjögur eftir Atla Heimi Sveinsson var samin ađ hluta til hér ađ sveitasetri okkar í janúar í fyrra.  Mikil eftirvćnting hefur ríkt hér undan farna daga eftir ađ fá ađ hlýđa á ţetta tónverk sem flutt var af Tékknesku Fílharmóníuhljómsveitinni, sem er talin vera ein af sjö bestur hljómsveitum í heimi, undir stjórn Zdenék Mácal en hann er víđfrćgur hljómsveitarstjóri.  Áriđ 1970, ađ ég held, kom hann sem gestastjórnandi til Íslands og stjórnađi Sinfóníuhljómsveitinni.

Tónleikarnir hófust međ verkum eftir tónskáld frá Tékklandi, Danmörku og Svíţjóđ.  Hápunktur kvöldsins var síđan Sinfónía númer 4 fyrir hljómsveit og tvćr fiđlur.  Einleikarar voru Miroslav Vilímec á fiđlu og Bohomil Kotme á violu, báđir frábćrir listamenn. Athygli vakti óvenjuleg stađsetning einleikarana ţar sem ţeir stóđu á svölum fyrir aftan hljómsveitina en ekki á efđbundum stöđum.  Eftir  frábćrt ,,Grand finale" var höfundi, stjórnanda og hljómsveit vel fagnađ og ţakkađ međ löngu lófataki.

Í móttöku eftir tónleikana, í bođi okkar hjóna voru uppi fjörlegar umrćđur um verk Atla.  Nokkrir voru ađ geta gátur ađ ţví ađ ţarna vćri hann ađ segja lífshlaup sitt, jafnvel alveg frá ţví hann var viđ nám í Ţýskalandi, hver veit?

Ţađ voru stoltir landar sem gengu út í milda vornóttina í gćrkvöldi eftir frábćrt kvöld og skemmtilega tónleika í hundrađ turna borginni. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband