Bravó fyrir Eiríki! Hann var okkur til sóma!

Hér átti ekki að vera neitt Eurovison kvöld en þar sem við hér að Stjörnusteini áttum kost á því að  horfa á þetta í Tékkneska sjónvarpinu var ekki hjá því komist að fylgjast með. Áður en ég fer lengra í þessu bloggi vil ég benda löndum mínum á að það er ekkert í dag sem heitir Austur Evrópa.  Þessar þjóðir sem komust í úrslit tilheyra Evrópu í dag. Það fer í mínar fínustur þegar fólk talar enn í dag um austur Evrópu.  

Jæja, okkur fannst Eiríkur flottastur og mikil vonbrygði að hann skyldi ekki komast í úrslit.  Lagið er mjög gott en mér finnst persónulega íslenski textinn betri en sá enski. Við gerum bara betur næst, er það ekki alltaf viðkvæðið?  En þrátt fyrir allt áttum við hér skemmtilegt kvöld saman hér í sveitinni, listamannshjónin og konsúlshjónin.          

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband