29.10.2007 | 13:12
Í góđum félgsskap um helgina í Vínarborg
Íslenskt lambakjöt og ađrar krćsingar umvafiđ haustţema og ,,Halló-Vín" skapađi skemmtilegt andrúmsloft á heimili sendiherrahjónanna okkar í Vínarborg um helgina. Viđ nutum félagsskapar vina okkar og sátum í góđu yfirlćti langt fram eftir nóttu eins og sannir Íslendingar. Hlökkum til ađ mćta í ,,Frost og funa" eftir áramót hjá Steinunni og Magnúsi.
Viđ, ég og minn elskulegi nutum ţess síđan ađ ganga um götur borgarinnar á laugardeginum. Um kvöldiđ var snćtt á Grand Hotel og fariđ yfir í Japanska menningu og matargerđarlist. Okkur fannst held ég öllum dálítiđ fariđ yfir strikiđ í ,,skömmtunardeildinni" svona blanda af Austurríki og Japan.
Eftir ađ hafa snćtt morgunverđ héldum viđ heim á leiđ til Prag og vorum mćtt í kveđjubođ hjá Canada vinum okkar sem eru nú ađ flytja héđan eftir margra ára búsetu. Ţađ lentum viđ í Ítölskum kvöldverđi og alţjóđa félagsskap. Sem sagt mikil fjölbreytni ţessa helgi og skemmtun.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferđalög, Matur og drykkur | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.