Nú fer að renna úr penna Þráins

Vinur okkar,rithöfundurinn, myndlistamaðurinn og háðfuglinn Þráinn Bertelsson er kominn í íbúðina okkar og sestur við skriftir. Þrátt fyrir einlæga ósk okkar um að hann dveldi frekar í Listasetrinu þessar vikur var það ekki til umræðu.  Vildi frekar vera innan um ,,alþýðufólk" enda vanari borgarþys en lognmollu sveitarinnar. 

Vertu velkominn gamli vin.  Nú lyftist brúnin á mínum elskulega.  Hann er búinn að sakna líkamsræktar- og Shusi félagans þessi líka ósköp. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Er það hann sem gerði Dalalíf?

Gunnar Helgi Eysteinsson, 21.1.2008 kl. 16:49

2 Smámynd: Þröstur Unnar

Gaman að því. Hvað er kallin að fara að skrifa, mynd eða bók. Hann mætti alveg bæta við einni "líf-mynd"  t.d.  Skagalíf.

Þröstur Unnar, 21.1.2008 kl. 18:09

3 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Gunnar: Alveg rétt, og Löggulíf.

Þröstur: Kem þessu á framfæri með Skagalíf Annars er hann að fara að skrifa bók hér, er með tvær í takinu og ekki orð um það meir, algjört lendó eins og er

Ía Jóhannsdóttir, 21.1.2008 kl. 22:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband