Einn góður með morgunsopanum

Vinurinn hringdi í æskuvininn og spurði frétta

Æskuvinurinn ,, Nú bara allt ágætt"

Vinurinn:  ,, er ég að trufla þig"

Æskuvinurinn: ,, ha, nei, nei ég er bara að hugsa um heimilið"

Vinurinn:  ,,Nú hvar er konan, erlendis"?

Æskuvinurinn:  ,,Nei, hún er heima, bara svona að dúlla sér"

Vinurinn:  ,,Nú OK, og þú að hugsa um heimilið?"

Æskuvinurinn: ,, Jamm, ligg hér bara uppí sófa og hugsa um heimilið"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún Óskars

Góður þessi. Mér dettur bara í hug feðgarnir sem ég bý með (eiginmaðurinn og unglingurinn), þeir segja stundum við matarborðið: "Við skulum ganga frá eftir matinn". Svo standa þeir upp og ganga frá - og fara inní tölvuherbergi.

Sigrún Óskars, 22.2.2008 kl. 10:36

2 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Sigrún hehehhe  og minn er líka dagsannur.

Ía Jóhannsdóttir, 22.2.2008 kl. 11:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband