Hody, hody, doprovody! - Hátíđ, hátíđ, vinir mínir!

Skírdagur er ekki haldinn hér hátíđlegur. Hér áđur fyrr notuđu Tékkneskar húsmćđur daginn til ađ undirbúa páskana međ ţví ađ baka páskabrauđ sem svipar ađeins til okkar gamla rúsínubrauđs.  Brauđiđ var bakađ í svotilgerđu kanínuformi og síđan skreytt međ möndluflögum. Snurfusa heimiliđ svo allt sé tandurhreint á sjálfan páskadaginn. Bunny 

Gamlar konur sátu međ barnabörnunum og fléttuđu reyrstafi sem síđan voru skreyttir međ alla vega litum borđum.  Segi seinna frá ţví til hvers ţeir eru notađir. 

 Ađrir sátu heima og máluđu egg međ fjölskyldu og vinum.  Ţessi egg eru augnayndi og hér á ţessu heimili er til stór karfa međ ţessum eggjum sem varđveitt eru frá ári til árs og skreyta hér greinar í stofunni.  Egg Painting 2 

Nútímakonan ţeysist í stórmarkađinn og fyllir körfuna af allskonar góđgćti handa krökkunum á páskadag, brauđiđ góđa er keypt tilbúiđ, sveittir og geđyllir eiginmenn drattast međ ólund á eftir húsmóđurinni sem auđvitađ er međ vćlandi krakkagrislingana í eftirdragi.  Enginn brosir, allir búnir ađ taka fýlupillu međ morgunmatnum.   Shopping 2 

Ömmurnar sitja heima og núa höndum saman vegna ţess ađ nú er reyrstafurinn keyptur úti á nćsta götuhorni svo ţađ er ekkert fyrir ţćr ađ gera nema láta sér leiđast. Granny 

Enginn nennir ađ mála egg nema ţeir sem hafa ţađ ađ atvinnu og stórgrćđa á túrhestum og öđrum sem álpast til ađ fjárfesta í ţessum gersemum. 

Svona er nú ţađ og ég ćtla ađ fara ađ dćmi nútímakonunnar og fá mér andlitsbađ hjá dúllunni minni henni Marketu.

Á morgun kemur síđan framhald af páskasögunni héđan frá Stjörnusteini.

Gleđilega páska Bunny Face . 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guđ

  Halda menn ekki upp á daginn í dag fyrst og fremst sem vorjafndćgur?

Jens Guđ, 20.3.2008 kl. 22:04

2 Smámynd: Óskar Arnórsson

Ég hef aldrei skiliđ hvernig kanínur tengdust páskunum?? Veit einhver ţađ? Annars eru kanínur vođlega mikil krútt...Gleđilega páska..

Óskar Arnórsson, 20.3.2008 kl. 22:16

3 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Jens nei ţetta eru bara bavíanar sem búa hér  hehehehhe

Takk móđir góđ í hjáverkum eđa ţannig heehheh

Óskar ég er ekkert sérlega hrifin af kanínum.  Krakkarnir okkar áttu svona kvikindi ţegar ţau voru lítil, reyndar fékk minn elskulegi ţćr í fertugsafmćlisgjöf frá nokkrum kvikindislegum vinum svo viđ sátum uppi međ ţessa hörmung.  Ţćr voru nefndar Alli og Snúlli, komumst síđar ađ ţví ađ önnur var kvenkyns, djöf..bömmer.  Hér eru ţćr mér einungis til vandrćđa éta allt sem ég reyni ađ grćđa upp, bölvađar.   Samt....dálítiđ krúsulegar.

Ía Jóhannsdóttir, 20.3.2008 kl. 22:52

4 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Móđir ég meinti: eđa ţannig í hjáverkum hehheheh  

Ía Jóhannsdóttir, 20.3.2008 kl. 22:53

5 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Annađ Óskar hef ekki hugmynd af hverju ţćr tengjast páskum,  alla vega ekki minnst á ţćr í guđspjallinu svo mér dettur bara eitt í hug, snúlluleg dýr sem hverfa sem betur fer til skógar ţegar vora fer.

Ía Jóhannsdóttir, 20.3.2008 kl. 22:58

6 Smámynd: Óskar Arnórsson

Jamm...kanínur og páskaegg...kanínur vćru kannski betri ef ţćr vćru gerđar úr súkkulađi...bara hugmynd...ég sjálfur viđ engin dýr inn í húsakynnum mínum...bara mín persónulega skođun...

Óskar Arnórsson, 20.3.2008 kl. 23:22

7 Smámynd: Jón Svavarsson

Skemmtileg frásögn, hlakka til ađ lesa framhaldiđ. Bestur óskir um gleđilega páska, já og ég ćtla ađ verja smá tíma međ börnunum og barnabörnum. kćr kveđja,

Jón Svavarsson, 20.3.2008 kl. 23:25

8 identicon

Gleđilega páska!!!

Hér á Spáni er haldiđ meira uppá Páskana en jólin!

Ţeir taka líka auka frídag, ţ.e. miđvikudag fyrir Skírdag. En gleđilega páska öll hvar sem ţiđ eruđ!!!!!!!!!!

Sigrún á Spáni (IP-tala skráđ) 20.3.2008 kl. 23:36

9 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Sćl Sigrún, varst ţađ ţú sem sendir mér kveđju 18. mars í Gestabókina?  Er enn ađ pćla í ţessu.  En eins og ég sagđi, ég var svona ţeytileikari á ţeim tíma svo ţađ getur vel veriđ ađ viđ höfum veriđ ađ vinna saman einhverntíma hjá Glöggmynd, er bara annars alveg heimaskítsmát.  Sendu mér betri upplýsingar svo ég geti hrisst upp í ţessum gamla heila mínum. 

Ía Jóhannsdóttir, 21.3.2008 kl. 19:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband