20.3.2008 | 23:37
Kveðja frá okkur héðan í Tékklandi
Veit að sumir eru með áhyggjur af okkur þar sem þetta er þjóðvegurinn heim til okkar að Stjörnusteini. Við erum hér heima og allt í lagi með okkur. Vorum bæði á ferðinni klukkustundu fyrir óhappið á hraðbrautinni.
Bestu páskakveðjur til ykkar allra. Ía, Þórir og fjölskylda.
115 bíla árekstur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Vinir og fjölskylda, Vefurinn | Breytt 21.3.2008 kl. 08:25 | Facebook
Athugasemdir
Gott að heyra, búin að hugsa mikið til ykkar, eftir að ég heyrði um þessi ósköp, sem gekk á í Tékklandinu góða. Takk fyrir fallega kveðju Ía. Og sömuleiðis til ykkar í Tékklandi. Kveðja Lilja
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 21.3.2008 kl. 00:16
Svakaleg þessi stóru hraðbrautarslys. Ég að það til að keyra svolítið geyst sjálfur á hraðbrautum í löndum þar sem ótakmarkaður hraði er leyfður. Í þýskalandi og á efstu hæðu vegakerfissins í Bangkok þar sem má aka eins hratt og maður vill fyrir gjald.
Farðu sam rólega í umferðinni Ía mín. Ég fylgi öllum umferðarreglum um hraða á Íslandi, en stelst stundum til að tala í síma og leggja bílnum á þess að borga. Búin að fá einn púnkt á ökuskírteinið mitt út af símanum.
Kær kveðja og gleðilega páska...
Óskar Arnórsson, 21.3.2008 kl. 02:42
Gleðilega páska Ía, eigið góða helgi.
Marta B Helgadóttir, 21.3.2008 kl. 11:56
Takk fyrir góðar kveðjur
Ía Jóhannsdóttir, 22.3.2008 kl. 00:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.