Hún kom dansandi inn í heiminn.

Okkur var færður lítill sólageisli fyrir 31 ári eða nánar tiltekið 9. maí 1977 klukkan 8:30.  Þessi litli geisli lét engan bíða eftir sér og skaust út í tilveruna á tilsettum tíma okkur foreldrunum til mikillar hamingju og gleði. 

Það má eiginlega segja að hún hafi komið dansandi inn í heiminn og allar götur síðan hefur ekki verið nein lognmolla í kring um þá stelpu.  Nú er ég að tala um afmælisbarn dagsins, dóttur okkar Soffíu Rut sem heldur upp á daginn í dag heima með sinni litlu fjölskyldu og vinum.

Elsku Soffa mín knús og kossar til þín héðan frá okkur pabba í tilefni dagsins. Vildum gjarna vera þarna með þér í dag en sendi þér í staðin margar hlýjar hugsanir. 

 Þakka þér fyrir að vera til elskan.  Heimurinn væri ansi litlaus án þín.  Ég knúsa þig hér í huganum.  Elskum þig sæta stelpa. Happy Birthday  Kisses


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Til hamingju með dótturina. 

Jenný Anna Baldursdóttir, 9.5.2008 kl. 08:04

2 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Takk fyrir kveðjurnar stelpur mínar.  Er farin út að reyta arfa.  Hate it!!!!

Ía Jóhannsdóttir, 9.5.2008 kl. 08:40

3 identicon

Takk elsku mamma fyrir þessi fallegu orð.

 Love U2!

Soffía Rut

Soffía (IP-tala skráð) 9.5.2008 kl. 09:51

4 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Til hamingju með gæfuna ykkar, því það eru þau svo sannarlega.
Kveðja í sumar og sól úr kulda og vosbúð á Húsavík.
                  Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 9.5.2008 kl. 11:35

5 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Til hamingju með Soffíu Rut

Sigrún Jónsdóttir, 9.5.2008 kl. 12:31

6 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Innilega til hamingju með stelpuna ykkar.  Njóttu helgarinnar mín kæra Mother's Day Basket

Ásdís Sigurðardóttir, 9.5.2008 kl. 17:01

7 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Takk elskurnar fyrir góðar kveðjur.

Ía Jóhannsdóttir, 9.5.2008 kl. 18:02

8 Smámynd: Þröstur Unnar

Til hamingju með dótturina.

Þröstur Unnar, 9.5.2008 kl. 18:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband