Til lykke med dagen Norge!

Í dag er þjóðhátíðadagur Norðmanna og af því tilefni langar mig til að óska öllum Norsku vinum mínum til hamingju með daginn.

Það verður örugglega sungið og trallað um allan Noreg í dag.  Fyrir fjörutíu árum fagnaði ég með vinum mínum í Örsta þar sem ég dvaldi á Lýðháskóla og gleymi seint hátíðahöldunum í þessum litla bæ sem í dag er ekkert mjög lítill. 

Trallallallalla............ Til lykke med dagen Norge! Norway 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 17.5.2008 kl. 10:55

2 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Heija Norge, hef verið þar á þessum degi fyrir svona 50 árum, eða þannig.
                          Kveðja Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 17.5.2008 kl. 11:23

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Norðmenn eru eins og við, hreinlega fríka út á þjóðhátíðardaginn.  Till lykke allesammen!

Jenný Anna Baldursdóttir, 17.5.2008 kl. 13:59

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Heia Norge og knús til þín 

Ásdís Sigurðardóttir, 17.5.2008 kl. 21:52

5 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Helgarknús til þín Ía mín.

Marta B Helgadóttir, 17.5.2008 kl. 22:42

6 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Vonandi hefurðu haft það gott um helgina Ía mínhefurðu haft það gott um helgina Ía mín. Kveðja Lilja.

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 18.5.2008 kl. 23:28

7 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Fyrirgefðu mér Ía, en talvan brást mér eitthvað, og endurtók setninguna.  - Þessi tölva virðist hafa sjálfstæðan vilja, eða eðlilega kvenlega forvitni. Kv. Lilja

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 18.5.2008 kl. 23:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband