Prag tók á móti mér í litskrúđi haustsins

Ţegar ég renndi til Keflavíkur klukkan fimm í morgun međ stírur í augum og geispa niđur í maga voru tilfinningarnar heldur blendnar. Auđvitađ hlakkađi ég til ađ fara heim en um leiđ fór um mig óhugur yfir ađ skilja ykkur öll eftir ţarna í volćđi og óstjórn. 

 Ţar sem ég sat í vélinni og horfđi niđur á landiđ mitt, sem pínulítil snjóföl ţakti eftir úrkomu nćturinnar, langađi mig helst til ađ hrópa niđur til ykkar allra: Veriđ sterk og standiđ saman gegn allri ţessari spillingu sem veriđ hefur og óstjórn!  Ţađ birtir til, veriđ viss!

En hvađ veit ég vanmáttug konan sem bý ekki einu sinni ţarna uppi.

Sveitin mín tók á móti mér í sínum fegurstu haustklćđum sem glóđu í síđdegissólinni.  Mikiđ var gott ađ koma heim.

Ég er komin í skotiđ mitt í eldhúsinu.  Minn elskulegi er ekki vćntanlegur fyrr en eftir miđnćtti ţar sem hann varđ ađ fara snemma í morgun til borgarinnar Zlín í embćttiserindum.  

Ég verđ sjálfsagt farin ađ gćla viđ koddann ţegar hann birtist og komin inn í draumheima.

Lái mér hver sem er, ósofin kona međ hroll í hjarta yfir öllu óstandinu á gamla landinu.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Falleg hugleiđing frá fallegri konu  ..

Hallgerđur (IP-tala skráđ) 2.10.2008 kl. 19:37

2 Smámynd: Ţröstur Unnar

Ţegar ţú lýsir ţessu svona, langar mann alveg eitthvađ í burtu. Tala nú ekki um ef mađur ćtti svona skot einhverstađar.

En viđ erum víkingar og reddum okkur.............

Ţröstur Unnar, 2.10.2008 kl. 19:48

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Knús á ţig og mér finnst svo notalegt ađ vita af ţér í horninu á Stjörnusteini.

Jenný Anna Baldursdóttir, 2.10.2008 kl. 19:49

4 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Takk ljúfust fyrir ađ hafa áhyggjur af okkur en viđ spjörum okkur út úr ţessu.
vertu bara velkomin heim til ţín Ía mín.
Knús knús Milla.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 2.10.2008 kl. 19:51

5 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Örugglega gott ađ vera komin heim Ía mín og ţađ er gott ađ heyra af ţér

Er ađ hlusta á "háttvirta" ţingmenn og ráđherra - ráđaleysiđ er algjört, og ég er kvíđin fyrir framhaldinu.

Sigrún Jónsdóttir, 2.10.2008 kl. 21:50

6 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Ég sé tig alveg fyrir mér í skotinu tínu í eldhúsinu.Ég sé líka fyrir mér haustid taka á móti tér med litagledi nátturunnar.

Madur hefur mikklar áhyggjur af landi og tjód.Vid vitum líka ad íslendingar eru sterkastir allra tjóda.

Fadmlag á tig kćra Ía og velkomin í slottid titt.

Gudrún Hauksdótttir, 3.10.2008 kl. 07:57

7 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Jónína Dúadóttir, 3.10.2008 kl. 09:45

8 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

'Ia mín, ţađ er ábyggilega gott ađ vera komin heim  í stjörnustein, ţetta hefur sennilega ekki veriđ nein gleđiför á óhamíngjulandinu ađ einu leiti, ţađ er á hreinu

Kristín Gunnarsdóttir, 3.10.2008 kl. 10:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband