Jólagleđi ađ Stjörnusteini.

Stjönusteinn jólin 2008Ţađ var jólalegt hér á föstudagskvöldiđ ţegar gestir okkar keyrđu í hlađ. Jólasnjórinn kom eins og eftir pöntun og eins og einhver hafđi á orđi, ţetta var eins og ađ stíga inn í fallegt jólaćvintýri.

Á slaginu hálf átta runnu bílarnir hér ađ útidyrunum hver á eftir öđrum eins og lög gera ráđ fyrir.  Hvađ ég kann ađ meta ţessa diplómatísku stundvísi.  Engin hćtta á ađ steikin brenni í ofninum eđa súpan sjóđi upp úr.

Íslenska kreppan var afgreidd yfir fordrykknum og gaf sendiherrann okkar öllum smá yfirlit yfir allt okkar ófremdarástand.  Snyrtilega afgreitt Sveinn Björnsson, takk fyrir ţađ.

Minn elskulegi stóđ sig eins og honum einum er lagiđ í eldhúsinu og framreiddi hvern eđalréttinn á fćtur öđrum.  Hangikjötstartar sem viđ renndum niđur međ Svarta dauđa.  Humarsúpu međ mango, önd sem allir stóđu á öndinni yfir og í lokin ferskum ávöxtum međ kampavínssósu.  

 Knús á ţig kallinn minn.  Held bara ađ ţér fari fram međ hverju árinu.

Möndlugjöfina fékk danski sendiherrann.  Flunkunýja Skoda Oktaviu.  Nei ekki í fullri stćrđ bjánarnir ykkar, bara svona mini bíl.

Ţessi árlegu jólabođ okkar hafa nú alla tíđ ţótt dálítiđ spes enda nenni ég ekki ađ halda stíf og leiđinleg bođ ţar sem allir sitja međ hátíđarsvip og halda uppi einhverskonar gervi samrćđum.

Í ár vorum viđ frá sex ţjóđlöndum og sumir gesta okkar hér í fyrsta skipti.  Eftir ađalréttinn sló ég í glas og sagđi ađ nú vćri komiđ ađ ţví ađ tekiđ yrđi lagiđ.  Ég hef ţađ fyrir siđ ađ láta einn frá hverri ţjóđ syngja fyrir hópinn jólalag frá sínu heimalandi. Ţetta vekur alltaf mikla kátínu og í ár voru lögin frá Baltik löndunum dálítiđ framandleg og fyndin.

Ég tók í ár Göngum viđ í kring um einiberja runn, ţađ er ađ segja ţau vers sem ég mundi eftir og lék allan pakkann fyrir hópinn.  Skúrađi, ţvođi ţvott og gekk kirkjugólf međ miklum tilţrifum.

  Fékk bjartsýnisverđlaunin í ár!

 

 

 

  

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jenný Anna Baldursdóttir, 14.12.2008 kl. 20:55

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Ţetta hefur veriđ skemmtileg veisla og húsiđ er yndislega jólalegt

Sigrún Jónsdóttir, 15.12.2008 kl. 00:20

3 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Ţetta hefur veriđ yndislegt og hvađ ţađ er orđiđ jólalegt hjá ykkur. Hér er bara grátt en mikil ástćđa til ađ vera međ kertaljos frá morgni til kvölds. Kćrleikur til ţín 'Ia mín

Kristín Gunnarsdóttir, 15.12.2008 kl. 08:50

4 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Rosalega gaman heyrist mér, til lukku međ vel heppnađa veislu.  Snjórinn hefur veriđ sérsendng til ţín.

Ásdís Sigurđardóttir, 15.12.2008 kl. 10:04

5 Smámynd: Eva Benjamínsdóttir

Yes! Almennilegt partý!!! Til hamingju međ strákinn ţinn sćta og lífiđ allt.

Eva Benjamínsdóttir, 16.12.2008 kl. 13:28

6 identicon

Elsku Ía mín,

Aftur ástarţakkir fyrir kvöldverđarbođ aldarinnar. Ein sú albesta máltíđ sem ég hef smakkađ !!

Ţiđ eruđ snillingar bćđi tvö. Já ţetta var eins og ađ vera ţátttakandi í ćvintýraheimi ađ koma til ykkkar - eins og reyndar alltaf ţegar viđ komum. Knús til Ţóris. Heyrumst fljótlega.

Ţín Sigga í Vín

Sigga Vín (IP-tala skráđ) 18.12.2008 kl. 11:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband