26.12.2008 | 21:40
Amma é vil ullabagg a dregga.
Hér standa krćsingar út um eyrun á heimilisfólkinu ja alla vega mér! Ef ég heyri minnst á mat nćstu daga hleyp ég á fjöll!
Í hádeginu, ţökk sé ţeim speking sem fann upp tartaletturnar, var trođiđ í ţćr hangikjöti og restinni af rjúpunum. Í kvöldmat voru hér útigrillađar stórsteikur međ tilbehör!
Rauđvínsdreitill handa okkur en sá stutti vildi ullabagg ađ drekka og amman skildi ekki bops. Hélt fyrst hann meinti rauđvín en nei, hann vildi malt og appelsín. Hef aldrei heyrt börn nefna malt og appelsín ullabagg enda ţessi strákur spes.
Ég ćtla ekkert ađ fara ađ tíunda hér allt ţađ Nóa Siríus og Lindu konfekt svo og annađ gúmmelađi sem viđ erum búin ađ hesthúsa hér á ţessum ţremur dögum ţađ vćri til ţess ađ ćra óstöđugan.
Ţessi Jóli heimsótti börnin í gćr alla leiđ frá Íslandi og ţarna heldur amma á mínum sem var ekki alveg dús enda Jóli vođa rámur eftir tveggja daga stúss í eldhúsinu. En eftir ađ allir voru búnir ađ syngja Jólasveinar ganga um gólf ţá hýrnađi ađeins yfir ţeim stutta svo fengu ţau lítinn pakka frá Kertasníki.
Í kvöld ţar sem viđ sátum í borđstofunni og röđuđum í okkur einu sinni enn, horfđi sá stutti fast á hurđina í borđstofunni og sagđi: Jólaeinninn koma attur núna?
Nei, sagđi amma, nú er hann farin heim í fjöllin sín.
Horft á ömmu og sagt: Hann koma attur seinna.
Já svarađi amma seinna.
Svo var ţađ búiđ mál. Ekki meir rćtt um jóseininn.
Ţetta voru dýrđarinnar jól hér ađ Stjörnusteini međ litlu fjölskyldunni okkar. Allir sáttir međ sitt og friđur yfir okkur öllum.
Hugur minn er núna heima međ fjölskyldunni minni ţar sem ţau eru öll samankomin systkini mín og mamma hjá Dadda bróđur og Bökku mágkonu.
Ég sakna ykkar allra óneitanlega mikiđ núna dúllurnar mínar.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Matur og drykkur, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 21:45 | Facebook
Athugasemdir
Sé ađ ţiđ hafiđ haft ţađ gott. Alveg eins og ţađ á ađ vera. Kćrar kveđjur ađ Stjörnusteini
Sigrún Jónsdóttir, 26.12.2008 kl. 22:29
Takk Sigrún mín já jólin voru í alla stađi frábćr.
Ía Jóhannsdóttir, 26.12.2008 kl. 22:43
Ţiđ hafiđ greinilega átt yndisleg jól Ía mín, sömuleiđis her. Kćrleikskveđja til ykkar
Kristín Gunnarsdóttir, 27.12.2008 kl. 07:54
Jónína Dúadóttir, 27.12.2008 kl. 08:48
Tartaletturnar ómissandi á jólunum til ađ skófla í kjötafgöngum m/grćnum baunum og jafningi!
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 27.12.2008 kl. 09:44
elsku Ía ég verđ líka međ tartalettur í kvöld međ kjötafgöngum og slíku kćr jólakveđja.
Kristín Katla Árnadóttir, 27.12.2008 kl. 14:05
yndisleg jól hjá ykkur hafđu ţađ ljúft Elskuleg
Brynja skordal, 27.12.2008 kl. 15:20
Mikid hefur verid skemtilegt ad fá jolla í heimsókn.Tid hafid haft greinilega gledileg jól Kćra Ía mín á Stjörnusteini.
Gledilega rest.
Hjatanskvedjur frá Jyderup
Gudrún Hauksdótttir, 27.12.2008 kl. 16:03
Áttum yndislegt kvöld saman í Álfheimunum ţar sem allir komu međ afgangana ađ heiman og lögđu á hlađborđiđ. Ykkar var sárt saknađ :)
Knús til ykkar allra.
Daddi, Bökka, Ragga og Jói (IP-tala skráđ) 27.12.2008 kl. 17:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.