27.1.2010 | 10:47
LOKSINS KOMIÐ AÐ ´STÓRU STUNDINNI
Til hamingju með daginn strákar mínirTommi og Úlli. Ég væri komin að svæðið til að knúsa ykkur ef heilsan leyfði en þess í stað sendi ég ykkur baráttukveðjur og vona að ykkur verði ekki ig kalt á kjömmunum þegar þið missið hýjunginn ykkar. Ulli þú verður að fá þér kollu ekki spurning. Það bætir ekki að vera hárlaus á hausnum karlinn minn. Stórt Stubbaknús á ykkur ljúflingar frá mér og Þóri. Sjáumt fljótlega hér eða þar eða bara alls staðar.
![]() |
Rakarinn mættur í Seðlabankann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Jónína Dúadóttir, 27.1.2010 kl. 13:27
Ásdís Sigurðardóttir, 27.1.2010 kl. 14:20
Anna Sig (IP-tala skráð) 27.1.2010 kl. 22:21
Smá knús kvedjur frá okkur í Hyggestuen.

Gudrún Hauksdótttir, 28.1.2010 kl. 06:52
Kærleik til þín elsku vinkona
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 28.1.2010 kl. 10:30
Hæ flotta kona, ég hef lítið lesið blogg undanfarið svo ég var fyrst núna að lesa um hvað á daga þína hefur drifið.
Jóhanna Magnúsdóttir, 30.1.2010 kl. 08:24
Heil og sæl Ía mín,
Er það rétt skilið að þú sért nú stödd á Íslandi? Vona að þú snýtir úr þér hverri þeirri óáran sem hamlar þér að taka þátt í svona táknrænum athöfnum eins og skeggjaskurður þeirra félaga var.
Ljós og hlýja hvar sem þú situr.
Jenný Stefanía Jensdóttir, 30.1.2010 kl. 20:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.