4.12.2007 | 13:35
Máliđ vakti mikinn óhug hér á sínum tíma
Ţegar litla sonardóttir okkar fćddist hér í Prag sl. október hafđi ég ekki heyrt um ţetta mál og ţađ vakti athygli mína, varúđarreglur spítalans. Um leiđ og hún kom í heiminn var syni mínum rétt rautt sótthreinsandi efni og hann beđinn um ađ rita nafniđ hennar á annađ lćriđ. Einnig var hún međ ţetta venjulega plastarmband međ nafni og fćđingardegi.
Síđan ţetta mál kom til sögunnar hafa öryggisreglur spítalanna hér veriđ stórbćttar enda sorglegt ađ eitthvađ ţessu líkt geti komiđ fyrir.
Tékknesk stúlkubörn aftur til foreldra sinna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.