16.1.2008 | 13:22
Og ég sem var farin að hlakka svo til..
svo bara gleymir kallfauskurinn því að hann var búinn að lofa að taka mig með næst. Tekur bara einhverja Ditu pítu í staðin. Ætli það hafi verið þetta von sem gerði útslagið ég er auðvitað bara dóttir, ekkert svona von kjaftæði. Svo hefði ég alveg getað sparslað upp í hrukkurnar og gert mig svona málmkennda eins og hún lítur út fyrir að vera á myndinni. Síðan hefði ég líka sparað honum flugfargjaldið því ég hefði bara keyrt mig sjálfa á svæðið.
Ég er bara grútspæld var meira að segja búin að fá leyfi hjá mínum elskulega enda löngu ákveðið að hann tæki Ingibjörgu Sólrúnu með sér svo fær maður bara þetta svona beint í andlitið.
Þetta mál er sko í athugun skal ég segja ykkur.
Dita von Teese gestur Lugner á óperudansleiknum í Vín | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferðalög, Vefurinn | Facebook
Athugasemdir
Gunnar Helgi Eysteinsson, 16.1.2008 kl. 13:29
Ingibjörg Van Jóh, að hann skildi ganga fram hjá þér, á ekki til orð.
Ásdís Sigurðardóttir, 17.1.2008 kl. 00:47
Já það er auðvitað fínna að vera, "von". En "nota bene" þegar ég var á skóla í Sverige, þá þótti þar og þykir enn fínt að vera, "dotter" svo mér hefði fundist
vel við hæfi að taka þig mín kæra Jóhannsdóttir.
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 17.1.2008 kl. 09:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.