Ţrjú spćlegg á disk og deginum reddađ

Á náttborđinu mínu ofarlega í staflanum liggur opin bók á hvolfi.  Á bókarkápunni er mynd af renglulegum unglingi í flauelisjakka međ kolsvört sólgleraugu  og hendur í vösum heimspekingslegur á svip.  Ţetta er minnisbók Sigurđar Pálssonar sem ég hef veriđ ađ glugga í svona af og til undanfarna daga. 

Ég var aldrei sérlega hrifin af skáldinu Sigurđi hér áđur fyrr, ljóđin hans höfđuđu ekki beint til mín eđa ef til vill kafađi ég ekki nógu djúpt til ţess ađ skilja og satt best ađ segja langađi mig ekkert sérstaklega til ađ lesa ţessa bók en verđ ađ viđurkenna ađ ég hef haft mjög gaman af opna bókina öđru hverju. 

 Minningabrot frá ţessum árum ´67 - ´72 sem mađur var eiginlega búin ađ setja ofaní skúffu gleymskunnar.  Byltingaárin, Bítlaárin, unglingsárin.  Ţessi brjálađi skemmtilegi tími allt ţetta rifjast upp viđ lestur bókarinnar. Ef einhver hefur gleymt Janis Joplin, Jimi Hendrix eđa Otis Redding endilega flettiđ bókinni og ţetta rifjast allt upp aftur og meira til.      


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Fyrir minn tíma... en Janis Joplin, Jim Hendrix eru hluti af mínu minni.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 15.1.2008 kl. 13:18

2 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Ég vissi ţađ,  hehehe ţetta međ hjólin kom mér líka á sporiđ 

Ía Jóhannsdóttir, 15.1.2008 kl. 20:33

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Hef ekki gleymt ţeim.  Knús

Ásdís Sigurđardóttir, 15.1.2008 kl. 23:44

4 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

fyrir mín brjáluđu ár

Jóna Á. Gísladóttir, 16.1.2008 kl. 10:39

5 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Mađur gleymir ekki svo glatt ţessum tíma,
hann var ćđislegur. kveđja Milla.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 16.1.2008 kl. 11:03

6 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Já takk ég ţigg međ Ţökkum bloggvináttu..er búin ađ leaa niđur alla pistlana ţína og hef gaman af. Svo segi ég ţér svona mitt hjartans leyndó..ég hef ţráđ ađ koma til Prag síđan löngu fyrir tíma bítlanna..eđa nćstum síđan ég fćddist. Hversvegna veit ég ekki..en Prag er mín draumaborg heim ađ sćkja.

Annars upplifđi ég bítlatímann í gegnum systkyni hans pabba....sem voru ţá unglingar og ég pínuskonsa. Mikiđ fannst mér Obbladí lagiđ skemmtilegt!!!!

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 16.1.2008 kl. 12:50

7 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Takk fyrir allar kveđjurnar hér ađ ofan. Heyri ađ ţađ eru ekki allir hér af 68 kynslóđinni og er ţađ ekkert verra, heldur manni bara viđ ţađ ađ lifa lífinu lifandi. 

 Velkomin í litlu rćmuna mína Katrín. Sá komment á síđunni minni fyrir langa löngu og hef alltaf langađ til ađ fá ţig í hópinn. Vertu velkomin hingađ hvenćr sem er. Prag er borg lista og menningar.  Svo hefur ţú örugglega heyrt um Listasetriđ okkar hér í sveitinni.

Ía Jóhannsdóttir, 16.1.2008 kl. 14:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband