8.9.2008 | 10:36
Mannaþefur í helli mínum
Aumingja skessan, hvað er líka verið að þvæla henni á milli eyja og lands.
Hún er sjálfsagt mjög ósátt við allt þetta brambolt.
Nú verður bara að kalla Siggu litlu til hjálpar. Þær eru vinkonur og hún er sú eina sem getur tjónkað við kerlu.
Annars held ég að skessan hafi ekkert með þessar truflanir að gera heldur hafi annar/önnur verið fyrir í hellinum eða mjög nálægt og hann eða hún sættir sig ekki við þennan ágang á sínu yfirráðasvæði.
Það hefur jú alltaf verið talið mjög reimt á Suðurnesjunum.
Er skessunni illa við fjölmiðla? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Sjónvarp, Spaugilegt, Tölvur og tækni | Breytt s.d. kl. 10:46 | Facebook
Athugasemdir
Fí fæ fó fumm
Birna M, 8.9.2008 kl. 10:59
Er ekki bara reimt a Islandinu öllu?
Knús til þín
Hulla Dan, 8.9.2008 kl. 11:17
Er ekki reimt á Suðurnesjum það passar Árna er hann ekki frá Eyjunni þar sem draugar eru fluttir frá
Anna Ragna Alexandersdóttir, 8.9.2008 kl. 11:42
Birna hehehhe... takk fyrir innlitið
Hulla það hefði ég nú haldið
Anna hehehe...
Ía Jóhannsdóttir, 8.9.2008 kl. 11:55
Muhahahahahaha
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.9.2008 kl. 12:01
Það eru svo mikilir reimleikar á Íslandi, það vitum við öll
Kristín Gunnarsdóttir, 8.9.2008 kl. 14:09
Gaman að þessu
Sigrún Jónsdóttir, 8.9.2008 kl. 14:40
Gæti passað, eða að hún hafi verið sett nálægt álfabyggð, nei bara tillaga.
Knús kveðjur
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 8.9.2008 kl. 16:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.