Sæmundur Kristjánsson hafðu þökk fyrir!

  Ef ég tryði á hugsanaflutning þá væri mér næst að halda að Sæmundur og minn elskulegi hefðu verið í góðu sambandi því hér í síðustu viku sagði Þórir svona upp úr eins manns hljóði:  Veistu ef ástandið verður til þess að fólk fer að svelta þá er ég farinn heim og set upp stóran súpupott í Austurstrætinu til að seðja hungur fólksins.

Ég leit á hann og sá strax að hann meinti þetta alveg frá hjartanu svo ég bara sagði:  Við skulum vona að svo illa fari ekki fyrir fólkinu okkar.

Sæmundur minn okkar bestu kveðjur til þín og alls starfsfólks!   Hafðu þökk fyrir þína manngæsku og við hér að Stjörnusteini tökum ofan fyrir þér og öllum sem stóðu að þessu góðverki.   

Stórt knús til ykkar allra. 


mbl.is Súpueldhús í kreppunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jenný Anna Baldursdóttir, 13.10.2008 kl. 22:49

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Knús á ykkur, góðu hjón

Sigrún Jónsdóttir, 14.10.2008 kl. 00:18

3 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Jónína Dúadóttir, 14.10.2008 kl. 05:58

4 identicon

Ég trúi illa á allt yfirnáttúrlegt en ég veit að það er til gott fólk og þið hjónin fyllið örugglega þann góða hóp. Kveðja frá landinu kalda og dimma alla vega svona í morgunsárið.

Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 06:54

5 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Tetta líkar mér ad heyra kæra Ía .....

Veitu, ég kæmi bara med ykkur og tæki tátt.

Tid erud elskuleg hjón.

Knús  inn í gódann dag.

Gudrún Hauksdótttir, 14.10.2008 kl. 07:08

6 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Langarad senda ykkur vinarfidrildid sem hún Zordís sendi mér í morgunn og bankadi nett á gluggann minn.....Tad yljadi.

Tú mátt alveg senda tad áfram ef tú vilt.

fadmlag til tín.

Gudrún Hauksdótttir, 14.10.2008 kl. 08:07

7 Smámynd: Sesselja  Fjóla Þorsteinsdóttir

Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 14.10.2008 kl. 10:16

8 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Þið eruð yndisleg bæði tvö

Kristín Gunnarsdóttir, 14.10.2008 kl. 11:33

9 Smámynd: Hulla Dan

Hulla Dan, 15.10.2008 kl. 09:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband