24.12.2008 | 12:29
Jólakveðja frá Stjörnusteini - Tékklandi
Hækkar senn á himni sól
hnekkir myrkra valdi svörtu
beri þessi blessuð jól
birtu og frið í ykkar hjörtu.
Nú senn líður að hátíð ljóss og friðar. Héðan úr sveitinni okkar sendum við öllum ættingjum og vinum, bloggvinum og ykkur öllum sem komið hafa við hér á síðunni minni á árinu hugheilar óskir um gleðileg jól.
Megi gleði ríkja á hverju heimili og friðarljós lýsa ykkur hvar sem þið eruð í heiminum.
Vil þakka öllum mínum bloggvinum ánægjuleg kynni á árinu sem er að líða.
Blessun fylgi ykkur öllum á nýju ári 2009!
Ía og Þórir Gunnarsson
Stjörnusteini - CZ. Sternberg - Tékklandi.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ljóð, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Gleðileg jól, Ía mín!
Kúlar myndir!
Þorsteinn Briem, 24.12.2008 kl. 12:48
Gleðileg jól til ykkar allra, fallegar myndir.
Ásdís Sigurðardóttir, 24.12.2008 kl. 12:54
Kæra Ía og fjölskylda, ég óska ykkur gleðilegra og friðsælla jóla
Takk fyrir ánægjuleg samskipti hér á blogginu
Sigrún Jónsdóttir, 24.12.2008 kl. 13:50
Gleðileg jól
Jónína Dúadóttir, 24.12.2008 kl. 13:56
Gleðileg jól Ía mín
Marta B Helgadóttir, 25.12.2008 kl. 19:52
Hugheilar jólaóskir til ykkar Tórs.Fallegar myndir sem fylgja kvedjunni.
Kvedja úr tokunni og frostinu í Jyderup
Gudrún Hauksdótttir, 26.12.2008 kl. 14:21
Tóris átti tetta ad vera.
Gudrún Hauksdótttir, 26.12.2008 kl. 14:21
Gleði og hamingju óskir héðan og til þín.
Hlakka ómótstæðilega til að lesa þig fram að næstum jólum :)
Sykursætt bros til þín og þinna.
Hulla Dan, 26.12.2008 kl. 17:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.