Häagen - Dazs opnar aftur í Prag eftir breytingar

  Í gær opnuðum við aftur Häagen-Dazs ísbúðina okkar eftir miklar breytingar. Í stað þess að selja ís í anddyrinu á Restaurant Reykjavík eins og við gerðum hér áður tífölduðum við plássið og tókum hluta af gamla Rest. Reykjavík þegar við seldum staðinn.  Íssbúðin er núna á þremur hæðum og ein sú glæsilegasta í allri Prag.  

046

  Úrvalið er miklu meira en áður og þjónustað er á borðin bæði úti og inni.

045

Þessar myndir voru teknar í gærkvöldi.  Þetta eru hægindin á neðri hæðinni

030

En hér sést í hluta setustofunnar á efri hæðinni.

032

 

Ég veit að það verða margir ánægðir núna því fólk hefur beðið spennt eftir því að við opnuðum aftur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna

Ég er ein af fjölmörgum sem hafa heillast af borginni Prag.

Til lukku með glæsilega ísbúð

Anna, 5.7.2009 kl. 10:32

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Flottasta ís búð sem ég hef séð ,til hamingju með hana.

Kristín Katla Árnadóttir, 5.7.2009 kl. 10:35

3 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Til hamingju með þetta og þvílíkur klassi, á eftir að koma þarna þó ég borði eiginlega aldrei ís, en á stundum.
Knús knús
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 5.7.2009 kl. 13:44

4 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Vá, flott.  Til hamingju

Sigrún Jónsdóttir, 5.7.2009 kl. 16:51

5 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Váááááá flott ísbúð,  sem selur besta ís í heimi !  Það er sko alveg öruggt að ég mun fara í þessa ísbúð þegar ég fer til Prag.  Til hamingju með glæsilega ísbúð Ía!

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 5.7.2009 kl. 21:58

6 Smámynd: Jenný Stefanía Jensdóttir

Glæsilegt, með ósk um gott gengi með frábært product.

Jenný Stefanía Jensdóttir, 6.7.2009 kl. 05:10

7 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Flott !

Jónína Dúadóttir, 6.7.2009 kl. 08:04

8 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Til hamingju Ía mín.  Flott.

Jenný Anna Baldursdóttir, 6.7.2009 kl. 08:28

9 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Frábært og til hamingju með þessa glæslilegu ísbúð!!!

Guðrún Þorleifs, 9.7.2009 kl. 12:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband