15.2.2010 | 12:29
Þá er kallinn kominn á stall! Þökk sé listamanninum Helga Gísla.
Gaman að því að Albert skuli nú vera farin að spóka sig hér innan um almenning og sem flestir geti notið þess að horfa á fótfimi hans þó steypt sé í brons.
Það vakti athygli mína að hvergi sá ég getið þess hver listamaðurinn hefði verið sem gerði styttuna og finnst mér það miður þess vegna langar mig til að óska Helga Gíslasyni listamanni innilega til hamingju með þetta nýja verk.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Íþróttir, Menning og listir, Vefurinn | Breytt s.d. kl. 12:30 | Facebook
Athugasemdir
Sammála, Ía pía.
Halla Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 15.2.2010 kl. 23:08
Sammála, fáránlegt að geta ekki litmannsins,
Ætla bráðlega að skoða gripinn, Helgi er stórkostlegut. Manstu hvað var gaman saman hjá ykkur ?
Sigríður Hrafnhildur (IP-tala skráð) 16.2.2010 kl. 12:15
Sorry LISTAMANNSINS... og sjálfsagt fleiri ásáttavillur
sigríður Hrafnhildur (IP-tala skráð) 16.2.2010 kl. 12:17
Ásdís Sigurðardóttir, 16.2.2010 kl. 14:10
Sammála.Knús og kram frá Hyggestuen
Gudrún Hauksdótttir, 16.2.2010 kl. 16:25
Ég terk undir það, furðulegt að geta ekki listamannsins
Marta B Helgadóttir, 18.2.2010 kl. 22:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.