3.4.2008 | 07:31
Nú bunar gullvökvinn í tonnatali úr slöngunni hingađ inn
Ekki skrítiđ ađ olíumáliđ hafi skotist hér upp á eldhúsborđiđ, allt ađ verđa vitlaust á Íslandi, bílar blásandi um allar götur svo stoppa varđ umrćđur á Alţingi hvađ ţá meir.
Eftir mikla útreikninga og málaţras á milli hjóna hér í gćrkvöldi komumst viđ ađ ţeirri niđurstöđu ađ viđ erum ađ borga nákvćmlega sömu upphćđ fyrir olíulítrann hér í Tékklandi og ţiđ ţarna heima. Verđum samt ađ taka međ í reikninginn gengisbreytingar síđustu daga.
Hér er samt allt međ kyrrum kjörum, engin mótmćli á almannafćri, umferđin gengur sinn vana gang og viđ bara fyllum bílana međ ţessum gullvökva og borgum steinţegjandi og hljóđalaust.
Nákvćmlega í ţessum orđum rituđum er veriđ ađ dćla í tonnatali gullvökva hér inn í húsiđ ţar sem viđ kyndum húsin hér međ olíu og hitalagnir í öllum gólfum. Ekkert smá sjokk ţegar ég fć reikninginn í hendurnar.
En hvađ skal gera, ég ţoli ekki köld hýbýli og vera međ hor í nös alla daga.
Spurning er hvort ekki sé vćnlegra ađ setja hér sólarorku?
Olíuverđ hćkkar á ný | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Viđskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 07:45 | Facebook
Athugasemdir
Sólarorka er auđvitađ frábćr valkostur, ţ.e. ţar sem sólin skín. Lalalala
Góđan daginn krútthildur djóns.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.4.2008 kl. 11:43
O, hvađ ég skil ađ ţú viljir hafa hlýtt í gólfunum. Ţar sem ég ţekki til í Ameríku, hefur sólarorkan marg borgađ sig. En ţađ er víst ekkert ódýrt ađ breyta ţessu en umhverfisvćnt og náttúran kemst enn nćr manni.
Ég tók óvart hálfa svefnpillu gleraunalaus í morgun og sit hér geispandi en á ađ vera á fullu ađ undirbúa mig fyrir kvöldiđ, en ţá er dömunni bođiđ soldiđ smart út ađ borđa.
Verđ ađ leggja mig, ekkert annađ ađkallandi. knús eva
Eva Benjamínsdóttir, 3.4.2008 kl. 13:02
Já, sólarorkan ekki spurning! Mun ekki kostnađurinn viđ ađ taka upp sólarorkuna, borga sig upp á fáum árum?
Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 3.4.2008 kl. 20:38
Sólarorkan er frábćr, ţú ćttir ađ prófa hana međ en hiti í gólfum er eitthvađ ţađ besta sem til er í húsum. Knús til ţín elsku Ía
Ásdís Sigurđardóttir, 3.4.2008 kl. 22:36
Takk fyrir innlitin ţiđ eđalkvinnur.
Ía Jóhannsdóttir, 4.4.2008 kl. 09:03
Sólarorkan er bara frábćr, drífa í ţví.
Hvernig er kaupgetan miđađ viđ Ísland?.
Knús kveđjur Milla.
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 4.4.2008 kl. 12:08
Ţetta er bara vandamál međ krónuna. Bílstjórararnir fatta bara ekki vandamáliđ. He,he.
Jón Halldór Guđmundsson, 4.4.2008 kl. 14:26
Jón takk fyrir innlitiđ, jú mikiđ rétt ţetta er krónudruslan ykkar sem gerir baggamuninn.
Ía Jóhannsdóttir, 4.4.2008 kl. 17:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.