4.4.2008 | 19:07
Höfuð fannst líka í Vestmannaeyjum
Hver var með Yrsu Sigurðardóttur þegar hún skrifaði bókina Aska? Nú nokkrum mánuðum eftir að bókin kom út eru mannshöfuð að finnast á víðavangi hér og þar í heiminum. Einkennileg tilviljun eða hvað? Nú er ég að tala um yfirskilvitlega hluti ekki veraldlega svo þetta valdi engum misskilningi.
Tveir handteknir eftir að konuhöfuð fannst í Skotlandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 19:16 | Facebook
Athugasemdir
Ja - hún var nú m.a. á Kárahnjúkum meðan hún var að vinna að bókinni.
Markús frá Djúpalæk, 4.4.2008 kl. 19:16
Gunnar Helgi Eysteinsson, 4.4.2008 kl. 19:40
Alltaf einhver spenna í gangi, líkhlutar hér og þar. Þarf að fara að lesa Ösku.
Ásdís Sigurðardóttir, 4.4.2008 kl. 20:16
Ja hérna Ásdís var að senda þér smá línu í þessum orðum töluðum, eitthvað er nú sambandið hehehhehe..
Ía Jóhannsdóttir, 4.4.2008 kl. 20:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.