4.7.2008 | 23:00
Hamingjuríkið Ísland!!!!!
Ætla ekki einu sinni að setja á blað það sem ég hugsa núna. Fyrri færslan mín segir það sem ég vildi sagt hafa.
Ramses farinn af flugvellinum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég held að stór hluti landsmanna sé í sjokki yfir þessari framkvæmd.
Ásdís Sigurðardóttir, 4.7.2008 kl. 23:22
Blessuð Ía mín já við skulum leifa helginni að líða, en Útlendingastofa getur hagrætt málinu að vild, en vonandi leysist þetta farsællega.
Knús kveðjur.
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 5.7.2008 kl. 08:12
Þetta lið sem er að væla um þennann Ramzes eru aðalega kaffihúsaVGhasshausar,gamalt og góðhjartafólk sem ekkert aumt má sjá og fer að gráta á haustin þegar lömbin fara í sláturhúsið og svo auðvitað Islenskar ungar druslur sem fara á flot þegar þær sjá svertingja frá Afríku!
óli (IP-tala skráð) 5.7.2008 kl. 10:38
Æi, aumingja Óli, hann á svolítið bátt greyið.
Knús á þig inn í helgina Ía mín
Sigrún Jónsdóttir, 5.7.2008 kl. 13:06
Sendum Óla til sálfræðings, geðlæknis, félagsráðgjafa og í blóðþrýstingsmælingu.
Það sýður á mér vegna þessa máls.
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.7.2008 kl. 14:28
Óli! það er miklu betra að hafa normal skoðun á hlutunum, þá er hægt að rökræða við þig.
Það síður líka á mér, en verð að passa mig.
Knús Ia mín
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 5.7.2008 kl. 16:28
Ja hérna leit hér aðeins inn og nú er Óskar búin að gera síðuna mína að sinni og tel ég nú að að mál sé komið að loka þessari umræðu. Sjáum til hvað gerist eftir helgi.
Takk fyrir Milla, Jenný og Sigrún að svara fyrir mig á meðan ég lá eins og slitti. Ofnæmið var ansi svæsið í dag.
Ía Jóhannsdóttir, 5.7.2008 kl. 20:01
Sorry Ía! Ég gleymdi mér alveg! Loka á mig sjálfan..
Óskar Arnórsson, 6.7.2008 kl. 08:01
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 6.7.2008 kl. 20:50
held ad flestir seu í sjokki yfir fréttum af tessu máli.
hvernig ertu af ofnæminu???
Knús á tig inn í gódann dag mín kæra.
Gudrún Hauksdótttir, 7.7.2008 kl. 06:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.