12.4.2009 | 08:02
Gleðilega hátíð
Gleðilega páska
Þegar vorar fjörgast flest
fæst vart stund til náða
í hug mér ómar heima er best
og hvetur mig til dáða.
Bestu kveðjur til ykkar allra héðan frá Stjörnusteini.
Njótið dagsins við störf og leik hvar sem þið eruð stödd í heiminum.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ljóð, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 08:04 | Facebook
Athugasemdir
Sömuleiðis mín kæra, hafðu það sem allra best
Jónína Dúadóttir, 12.4.2009 kl. 08:18
Gleðilega páska Ía mín og hafðu það gott
Sigrún Jónsdóttir, 12.4.2009 kl. 10:39
Gleðilega páska kæra bloggvinkona, njóttu hátíðanna.
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, 12.4.2009 kl. 12:57
Fann þetta en enga páskapúddu...gleðilega páska
Ragnheiður , 12.4.2009 kl. 13:28
Myndin af eggjunum er falleg. Hér sit ég og er að fara á límingunum örverpið mitt er í fæðingu i Söderborg. Ég vildi að ég gæti gert þetta fyrir hana. Svei mér ef ég hef ekki fundið fyrir útvíkkunarverkum og allan pakkann. Hann kemur vonandi fyrir kl 8 í kvöld litla sílið.Hafðu það gott kæra Ía
Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 13.4.2009 kl. 17:42
Gleðilega páska elskulega bloggvinkona ! Ég er komin að norðan, og er að fara út til Finnlands með "Falið fylgi", það verður spennandi. - Gott að heyra að allt gangi vel hjá þér, hlakka alltaf til að lesa pistlana þína. Hjartans kveðjur til þín og þinna.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 13.4.2009 kl. 21:00
Sæl Ía,, eftir að ekkert hefur birtst í gestabókinni ? prófa ég hér..
Og skila góðri kveðju frá mömmu og pabba, því gömlu kunna ekkert á svona blogg síður, gangi þér allt í haginn !! við vitum að þú ferð létt með þetta Vesen !!
Kv, Óli Már, sonur Kollu og Gulla.
Kolla og Gulli (IP-tala skráð) 13.4.2009 kl. 23:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.