1.6.2009 | 20:01
Gradualekórinn hans Jóns Stefánssonar kom hingađ í dag.
Ţađ er ekki á hverjum degi sem viđ fáum einkakonsert hér ađ Stjörnusteini en ţó kemur ţađ fyrir.
Klukkan hálf fimm í dag keyrđi Grétar Hansson rútuna sína í hlađ
Ef ţiđ smelliđ á myndina ţá sjáiđ ţiđ ađ rútan er merkt Reykjavík Iceland
og út skondruđust flottu stelpurnar hans Jóns Stefánssonar úr Gradualekórnum. Hver annarri glćsilegri!
Kórinn er hér í Prag í nokkra daga og hélt tónleika í miđborginni í gćrkvöldi og einnig söng hann viđ messu í gćrmorgun en ţađ voru víst viđstaddir athöfnina um 500 manns. Var ţeim rosalega vel tekiđ og fengu meir ađ segja klapp í messunni sem er víst ekki algengt ađ gerist hér viđ slíkar athafnir.
Ţar sem ég gat ekki sótt tónleikana í gćrkvöldi fékk ég einkakonsert hér í dag. Ţćr tóku lagiđ fyrir mig út í Listasetrinu og ađ sjálfsögđu undir stjórn síns meistara.
Ég ţarf ekki ađ taka ţađ fram hér ađ kórinn er alveg sérlega flottur međ frábćrar raddir enda held ég ađ ég fari rétt međ ađ ţađ séu 22 stelpur af ţessum 30 sem eru í söngnámi hjá einkakennurum.
Áđur en haldiđ var til Prag var ađ sjálfsögđu tekin ein hópmynd en ţví miđur sjást ekki allar skvísurnar á myndinni. Hundspottiđ sem ţiđ sjáiđ í var ađ trufla myndatökuna svo ljósmyndarinn fór ađeins út fyrir rammann.
Takk elsku Jón minn fyrir ađ koma međ stelpurnar ţínar hingađ í heimsókn og gangi ykkur vel á alţjóđamótinu í Olomoc.
Takk stelpur fyrir frábćran söng og skemmtilegan eftirmiđdag hér í garđinum. Ţiđ eruđ landi okkar og ţjóđ til sóma!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Ferđalög, Menning og listir, Tónlist | Breytt 2.6.2009 kl. 07:52 | Facebook
Athugasemdir
Alltaf flott á Stjörnusteini
Ísleifur Gíslason, 1.6.2009 kl. 20:24
Yndislegt
Sigrún Jónsdóttir, 1.6.2009 kl. 21:12
Frábćrt ađ fá slíka heimsókn...alveg snilld.
Ţetta er líka svo góđ kynning á okkur hér Mörlöndum
Ragnheiđur , 1.6.2009 kl. 23:46
Frábćrt
Jónína Dúadóttir, 2.6.2009 kl. 08:22
Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráđ) 2.6.2009 kl. 08:31
Yndislegt elsku Ía mín ţú áttir nú alveg skiliđ ađ fá einkatónleika.
Kćrleik til ţín
Milla
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 2.6.2009 kl. 10:13
Ţetta hefur veriđ yndisleg heimsókn. Grétar ţekki ég síđan í den ţegar ég var á Samvinnuferđum og Jón er frćndi minn úr Mývatnssveit. Kćr kveđja til ykkar
Ásdís Sigurđardóttir, 2.6.2009 kl. 13:17
Ja hérna Ásdís lítill er heimurinn. Grétar er einn af ţeim fáu sem ţora ađ keyra svona stórar rútur alla leiđ ađ dyrum. Hann er algjör perla búin ađ keyra međ honum um Ţýskaland međ góđum hóp vina. Jón ţekki ég frá ţví, ja guđ má vita síđan hvenćr,ţađ eru alla vega ansi mörg ár.
Tak fyrir innlitin dömur mínar og herra.
Ía Jóhannsdóttir, 2.6.2009 kl. 13:41
Tusund takkir fyrir okkur!
Hildigunnur Rúnarsdóttir, 2.6.2009 kl. 15:45
Okkar var ánćgjan ađ fá ykkur hingađ Hildigunnur mín.
Ía Jóhannsdóttir, 2.6.2009 kl. 16:35
Heppin ertu.
Yndislegt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.6.2009 kl. 11:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.