Flautuhjónin eru að lenda núna hér í Prag.

Nú fer að færast líf aftur í Listasetrið þar sem von er á Guðrúnu Birgisdóttur og Martial Nardeau hingað hvað úr hverju.  Þá megum við búast við því að heyra ljúfa flaututóna hljóma frá Leifsbúð bara svona með morgunkaffinu.

  Hugsið ykkur hvað við erum heppin, við þurfum ekki einu sinni að sækja konserta þeir bara koma hingað til okkar frábæru listamennirnir á færibandi ár eftir ár.

Hjartanlega velkomin kæru flautuhjón hingað í sveitina okkar.  Vonandi eigið þið eftir að njóta dvalarinnar hér næstu vikukurnar og fá innblástur héðan úr okkar fallega umhverfi.

   


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ætli að væsi um þau í þessu dýrðlega umhverfi ykkar og félagsskaps? Klárlega ekki 

Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 11.6.2009 kl. 16:43

2 identicon

Flaututónlist undir beru lofti úti í sveit í fögru umhverfi, hlýtur að framkalla gæsahúð. Þverflautan er eitt af mínum uppáhalds hljóðfærum. Þú átt sælustundir framundan Ía mín.

Maja (IP-tala skráð) 11.6.2009 kl. 19:56

3 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

En dásamlegt, engir smá flautuleikarar þar á ferð, njóttu vel.

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 11.6.2009 kl. 20:21

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Góða skemmtun yndið mitt, þú átt svo sannarlega skil að fá svona dásemd heim til þín.

Ásdís Sigurðardóttir, 11.6.2009 kl. 21:10

5 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Yndisleg flautuleikarar sem tú færd tarna ,gódir grannar úr Kópavoginum.

Vid Gudrún áttum börn á sama tíma í Skólahljómsveit Kópavog og var drengurinn hennar undir mínum verndarvæng á ferd um danmörk og svítjód fyrir margt löngu sídann og hann ordinn flottur flautuleikari í dag.Eins og foreldrarnir.

Njótid flautuleikssins.

kvedja frá Jyerup.

Gudrún Hauksdótttir, 12.6.2009 kl. 08:26

6 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Sigrún Jónsdóttir, 12.6.2009 kl. 22:47

7 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Jónína Dúadóttir, 14.6.2009 kl. 06:46

8 Smámynd: Guðrún Þorleifs

Ljúft

Guðrún Þorleifs, 16.6.2009 kl. 07:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband