Diddú söng sig inn í hjörtu allra hér í kvöld

Hvađ er hćgt ađ hugsa sér betri Íslandskynningu en ađ fá okkar ástsćlu sópran söngkonu til ađ halda uppi tónleikum á ţjóđhátíđardaginn okkar!  Diddú var perla okkar hér í kvöld og ljósmyndarar kepptust um ađ mynda hana í bak og fyrir eftir stórkostlega tónleika hér í Rudolfinum.

Divan okkar var númer eitt og ekki spillti undirleikari hennar hún Steinunn Birna Ragnarsdóttir.  Ţćr stöllur komu fram hér í kvöld á sameiginlegum tónleikum Tyrkja og Íslendinga.  Öllum fyrirmönnum ţjóđarinnar var bođiđ og salurinn var ţétt setinn bćđi uppi og niđri. 

 Tyrkir byrjuđu konsertinn og komu ţar fram ágćtlega frambćrilegir tónlistamenn, flautuleikari sem ég kunni nú ekki alveg ađ meta enda var tónlistin afskaplega Tyrknesk en síđan kom mjög svo frambćrilegur píanisti sem skilađi vel Mozart.

Eftir hlé kom ađ okkur Íslendingum og stigum viđ hjón saman á sviđ og buđum gesti velkomna og sögđum lítileiga frá ţví ađ nú vćri haldinn ţjóđhátíđardagur okkar Íslendinga.  Síđan kynntum viđ ţćr stöllur Diddú og Steinunni og óskuđum fólki góđrar skemmtunar.

Steinunn Birna byrjađi á ţví ađ spila verk eftir Dvorsák og síđan sigldi okkar eina og sanna sópransöngkona inn á sviđiđ.  Diddú byrjađi á ţví ađ syngja nokkur nokkur Íslensk lög og í lokin tók hún međ hljómsveitinni aríu úr LaTraviata

Viđ áttum kvöldiđ!  Eftir tónleikana buđum viđ um 80 manns til smá samsćtis í forsetasalnum ţar sem fólki gafst kostur á ađ hitta listamennina.  Ţađ fór ekkert á milli mála viđ stóđum međ pálmann í höndunum  í kvöld!

Takk elsku Diddú mín og ţakka ţér fyrir ađ tileinka mér eitt lagiđ á tónleikunum.  Viđ erum báđar svo elskar Halldóri okkar Laxness enda varstu bara smá písl ţegar viđ hittumst fyrst í Brekkukotinu.

 

   

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jenný Anna Baldursdóttir, 17.6.2008 kl. 23:49

2 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Jenný ég er enn međ gćsahúđ og elskan hún Diddú er eins og litla systir mín

Ía Jóhannsdóttir, 17.6.2008 kl. 23:52

3 Smámynd: Hulla Dan

En frábćrt fyrir ţig
Diddú er náttúrulega bara perla og međ ótrúlega mikla útgeislun...

Eigđu góđan dag.

Hulla Dan, 18.6.2008 kl. 05:01

4 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Ad hlusta á Diddú okkar yndislegu söngkonu er  svo dásamlegt.Tad er samt allt of langt sídan ég hef farid á tónleika med henni.Ég hafdi tad fyrir vana er ég bjó á ísl. ad vera á jólahladbordi í Hlégardi og söng Diddú alltaf fyrir okkur.Tetta hefur verid dásamlegt kvöld hjá ykkur.

Knús á tig inn í nýjan dag.

Gudrún Hauksdótttir, 18.6.2008 kl. 09:10

5 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Já, ţau eru alveg frábćr systkinin Páll Óskar og Diddú. Hafa svo mikiđ ađ gefa.

Eigđu góđan dag.

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 18.6.2008 kl. 10:49

6 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Ţetta hefur veriđ frábćr stund hjá ykkur.  Eigđu ljúfan dag Ía mín

Sigrún Jónsdóttir, 18.6.2008 kl. 12:34

7 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Mikiđ hefur ţetta veriđ góđur dagur, til hamingju međ hann Ía mín
                           Knús kveđjur.
                             Milla.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 18.6.2008 kl. 14:07

8 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Takk fyrir öll innlitin stelpur mínar.

Já Hallgerđur ég lék stelpuskottiđ í bakaríinu og síđan vann ég allt sumariđ međ Rof Hedrich og Sveini Einars og öllu hinu liđinu hjá sjónvarpinu viđ gerđ myndarinnar. Ógleymanlegur tíma skal ég segja ţér. 

Ía Jóhannsdóttir, 18.6.2008 kl. 21:21

9 Smámynd: Ţröstur Unnar

Ekki smá veisla.

En seggđu mér vćna mín, er ekki Kaffi Reykjavík í henni Prag?

Ţröstur Unnar, 18.6.2008 kl. 21:58

10 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

NEI  !!!!!! Ţröstur ţađ heitir Restaurant Reykjavík, sem er allt önnur ella. Hehehhe  en Íslendingar kalla stađinn alltaf kaffi Reykjavík.  Svo er svo brjálađ ađ gera á ţeim merka stađ ađ viđ tökum ekki svona smá veislur inn, heldur förum međ mat og veigar út í bć.  Síđan er nú ekkert sérlega skemmtilegt ađ halda veislur á sínum eigin veitingastađ ţar sem minn elskulegi vćri bara á hlaupum á milli eldhúss og ţjónaliđsins og konsúlínan yrđi ađ sjá um skemmtiatriđin.  Hér koma fullt af smile merkjum til ađ valda eingum misskilning. 

Ía Jóhannsdóttir, 18.6.2008 kl. 22:36

11 Smámynd: Sesselja  Fjóla Ţorsteinsdóttir

'o hú Diddú ert frábćr.  Njóttu dagsins !

Sesselja Fjóla Ţorsteinsdóttir, 19.6.2008 kl. 10:47

12 Smámynd: Sesselja  Fjóla Ţorsteinsdóttir

Meinti Ó hún ....

Sesselja Fjóla Ţorsteinsdóttir, 19.6.2008 kl. 10:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband