Strákaskammirnar hans Einars Jóhannessonar klarinettó, Jónas Ingimundarson píanóleikari og Rannveig Fríđa Bragadóttir Óperusöngkona á einu bretti!

Viđ erum komin heim og satt best ađ segja fór ég meir á viljanum heldur en getunni til Vínar en gaman var ţađ og ég hefđi ekki viljađ missa af ţví ađ hitta strákaskammirnar í blásarakvintett Reykjavíkur eins og Einar klarinettó kallar ţá,  hvađ ţá ađ missa af ţví ađ hitta Jónas Ingimundar, píanóleikara og Rannveigu Bragadóttur messóprimadonnu en Jónas spilađi međ strákaskömmunum á tónleikunum en Rannveig kom og borđađi međ okkur fámennum en góđum hóp eftir tónleikana í bođi sendiherrahjónanna á Sole.

Mér gafst tćkifćri á ađ skamma hana fyrir ađ vera ekki búin ađ koma og heimsćkja mig eftir öll ţessi ár en hún lofađi ađ bćta út ţví fljótlega.  Algjör dúlla hún Rannveig mín, hefur ekkert breyst síđan hún var fimmtán svei mér ţá! 

Eins og alltaf var tekiđ á móti okkur eins og höfđingjum af sendiherrahjónunum okkar og stofutónleikarnir sem strengjakvintettinn hélt á miđvikudagskvöldiđ međ undirleik Jónasar Ingimundar var frábćr og gestir klöppuđu ţeim lof í lófa vel og lengi.

Ég gekk ađeins fram af mér daginn eftir međ ţví ađ rápa um borgina ţannig ađ ég gat ekki mćtt á tónleikana á fimmtudagskvöldiđ en hitti strákaskammirnar fimm, Jónas og frú Ágústu, Rannveigu Fríđu Bragadaóttur ađ ótöldum sendiherrahjónunum á Sole seinna um kvöldiđ.  Sole er ţekktur stađur ţar sem frćgir tónlistamenn sćkja ađ stađaldri.  Viđ komum ţarna í fyrsta sinn međ Kolbeini Ketilssyni Óperusöngvara sem ţá var ađ lćra í Vín, svo ţađ eru liđin ár og dagar síđan viđ komum ţarna í fyrsta skipti og satt best ađ segja, fyrir ykkur sem ţekkiđ stađinn, hefur ekkert  breyst,  sömu ţjónarnir taka á móti ţér á ítölsku og maturinn er enn frábćr. 

Viđ Ţórir enduđum síđan ferđina međ ţví ađ fara međ Jónasi Ingimundar og Ágústu konu hans á Nas-markt í gćr og fengum okkur saman hádegismat áđur en viđ lögđum af stađ heim á leiđ.  Frábćrt ađ setjast niđur međ ţeim hjónum og tala um lífsins gagn og nauđsynjar og ţar sem viđ Jónas eigum margt sameiginlegt var ţetta mér mómetanlegt. 

Ég hlaka til ađ geta tekiđ á móti ţeim hér í sveitinni á nćsta ári og ţá verđ ég búin ađ fjárfesta í flygli eins og ég lofađi, ekki máliđ. 

Takk fyrir frábćra tónlistadaga kćru vinir mínir.

   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir

En hvađ ţetta er skemmtileg frásögn, en nú verđur ţú ađ fara vel međ ţig í nokkra daga og hvíla ţig vel.   Ţú mátt ekki fara ađ rjúka í garđtiltekt eđa eitthvađ álíka,    ţví ţú ţarft ađ safna kröftum fyrir nćstu lotu. 

 Er ţađ ekki fljótlega á dagskrá ferđin til Íslands?

Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 28.6.2009 kl. 00:01

2 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Heheheh var ađeins ađ róta í beđunum í dag Lilja mín.  Halla mín ćtlar held ég ađ sjá um hitting ţegar ég kem heim.  Búin ađ senda henni mail. 

Ía Jóhannsdóttir, 28.6.2009 kl. 00:14

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Velkomin heim Ía mín.

Jenný Anna Baldursdóttir, 28.6.2009 kl. 09:17

4 identicon

Hvíldu ţig nú vel Ía mín.Kveđja.

Ragna Birgisdóttir (IP-tala skráđ) 28.6.2009 kl. 11:08

5 Smámynd: Jenný Stefanía Jensdóttir

"Tónlist er eitt af sköpunarverkfćrum mannlegrar skynsemi, ein kóróna vitsmunalífsins á jörđinni" er haft eftir Ţorsteini Gylfasyni.

Hóflegur arfareitingur gerir sálatetrinu gott.  Gaman ađ lesa um strákaskammirnar

Jenný Stefanía Jensdóttir, 28.6.2009 kl. 16:08

6 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Velkomin heim elskan og ekki var hún af verri endanum ţessi ferđ.
Farđu nú vel međ ţig ljúfust.
Kćrleik til ţín
Milla

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 28.6.2009 kl. 17:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband